16.11.2006
Allir hafa sinn vitjunartíma
Ég hef trú á ađ Bryndís geti haldiđ uppi hinu góđa starfi sem unniđ hefur veriđ á Bifröst undanfarin ár. Ef hún verđur eingöngu ráđin tímabundiđ, ţá má segja ađ nú séu tvćr lausar rektorsstöđur viđ einkarekna háskóla á Íslandi, ţar sem ráđa ţarf formlega í stöđu rektors á Bifröst, auk ţess sem leita ţarf verđugs eftirmanns Guđfinnu Bjarnadóttur viđ Háskólann í Reykjavík. Ţađ eru spennandi tímar framundan í menntamálunum, ţađ er víst!
Bryndís Hlöđversdóttir tekur viđ sem rektor tímabundiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.