Ísland? Æ, whatever!

Alveg ótrúlegt að heyra ræðu Condolezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, við undirritun samkomulags um áframhaldandi varnir fyrir Ísland. Hún kynnti þetta sem samkomulag við Írland, en úps, æ, æ, ég meinti Ísland. Þetta finnst mér endurspegla viðhorf og áhugaleysi Bandaríkjanna fyrir þessu samkomulagi. Svo talaði hún um að BNA myndi verja okkur fyrir alls kyns vá, þar með talið náttúruhamförum! Ætli við reddum því nú ekki... Ég verð að vera sammála Davíð Odds og vinstrimönnum - auðvitað hefðum við átt að segja þessum samningi upp á okkar forsendum. Við vorum ekki mjög kúl í þessu máli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Læk ðei kúd nohtt ker less!! við erum eins og sandkorn í litlu húsi í litlum bæ á lítilli eyju í Lake Ontario!!!!

Laulau (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband