21.12.2007
Jólin koma...
Ég er komin í jólafrí þangað til 3. janúar 2008 og ætla að njóta dagana sem framundan eru með fjölskyldu, vinum, hrossum og gæludýrum heimilisins. Stöðug boð framundan, heima og heiman, þá er ég í essinu mínu! Búið að redda heimilisvandræðum þeirra Hrafns og Funa (hestarnir okkar), búið að kaupa langflestar jólagjafirnar og núna sit ég við eldhúsborðið og ætla að skipuleggja restina. Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hamingju á nýju ári!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Athugasemdir
Megir þú eiga gleðileg jól með fjölskyldu, vinum og dýrum. Dagur biður að heilsa.
Svala Jónsdóttir, 21.12.2007 kl. 14:27
Gleðileg jól
halkatla, 25.12.2007 kl. 17:14
Gleðilega hátíð kæra mín :-)
Laulau (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 11:41
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.