Heimilislausir hnjóskóttir hestar

DSC09996Hvað gerir maður þegar hesturinn manns er allt í einu heimilislaus? Tekur hann heim í Vesturbæinn og býr um hann í bílskúrnum? Við erum semsagt að missa hesthúsaplássið í Mosfellsdalnum og sáum fram á að taka hestana inn um áramótin á nýjan stað. En vegna veðurfarsins í haust eru hestarnir okkar allir í holdhnjóskum og því þarf að taka þá inn 6-8 vikum fyrr en vanalega, eða um síðustu helgi í stað áramótanna. En ég er ekki enn búin að tryggja pláss! Þabbaraþa, nú liggja Danir í því!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Vonandi leysist þetta hjá þér...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.11.2007 kl. 20:04

2 identicon

Æi, elsku ho,ho! ekki gott. Vona að ykkur lánist að fá þá inni einhversstaðar.

Laulau (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband