Visakort eða dvalarleyfi?

Alltaf gaman að skemmtilegum þýðingum, eins og í sjónvarpsþætti nú í kvöld, þegar söguhetjurnar komu að vegatálma vörðuðum hermönnum í Rússlandi, og hann sagði: "there is a roadblock ahead, and my visa has expired" sem var snilldarlega þýtt: "vegartálmi framundan og kortið mitt er útrunnið"! Skenntlegt!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

He he, alger snilld.

Ég man eftir einum sjónvarpsþætti þar sem talað var um "the office pool" (veðmálið á skrifstofunni) og það var þýtt sem sundlaug. Í sömu þáttaröð sagði ein söguhetjan um mann að hann sæi um "my portfolio" (hann sá um verðbréfasafn viðkomandi) og það var þýtt sem að hann sæi um skjalatösku mannsins!

Svala Jónsdóttir, 9.11.2007 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband