Frábær götuhátíð

Hér má finna myndir af Hagamelshátíðinni sem var 9. sept sl. Hátíðin var haldin í tilefni af því að 60 ár eru frá því fyrstu húsin við Hagamelinn og Melaskólinn voru byggð og að 50 ár eru síðan yngri hluti görunnar og Melabúðin komu til sögunnar. Frábær mæting var, enda voru allir velkomnir, íbúar, velunnarar, vinir og aðdáendur. Fararstjórinn var að sjálfsögðu í undirbúningsnefndinni ásamt öðru frábæru fólki...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband