Fara rotturnar að éta tyggjó?

Athyglisvert framtak þetta að leggjast í kassa með 50 hungruðum rottum til að hvetja fólk til að hætta að henda matarleifum og drasli á götur London. Víða erlendis fyllist allt af maurum ef brauðmylsna dreifist eða af kakkalökkum ef matarleifar eru látnar liggja í ruslinu. Reykjavík er líka full af rottum, þar er staðreynd, og þetta vekur mann til umhugsunar. En hvernig með tyggjóklessurnar á götunum? Hvernig gætum við vakið athygli á því fyrirbæri?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband