25.8.2006
Spilling á hæsta stigi
Maður getur ekki annað en verið agndofa yfir því að skýrslu um öryggi og hagkvæmni Kárahnjúka hafi vísvitandi verið leynt fyrir þeim sem þurftu að taka svo mikilvæga ákvörðun! Þvílík spilling að hygla ákveðnum hagsmunum en huga ekki að heildinni og lýðræðislegum réttindum! Krafan um að Alþingi komi tafarlaust saman er réttmæt og nauðsynlegt er að öll atriði málsins verði upplýst hið fyrsta.
VG vill að Alþingi verði kallað saman til að ræða um Kárahnjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Bloggar, Vísindi og fræði, Dægurmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.