11.8.2006
Ferðagleðin eyðilögð
Öfgafullir íslamstrúarmenn hafa eyðilagt fyrir mér jákvæðustu hliðar alþjóðavæðingarinnar, sem sneru að því hvað ferðalög voru orðin auðveld. Landamæri eru nú aftur orðin sýnilegri, tortryggni svífur yfir vötnum í ferðalögum og ferðagleðin líður fyrir það. Hvers vegna þessi stefna, að ráðast á samgöngutæki eins og flugvélar og lestar? Heimskulegur óþarfi, eins og allar slíkar deilur eru!
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.