Smá stórmenni

Lágvaxið fólk hefur komist ansi langt, ekki síst í skemmtanabransanum. Þar get ég nefnt sem dæmi Madonnu, Prince, Dustin Hoffmann... og örugglega eru einhverjir fleiri smávaxnir snillingar...


mbl.is Rod Stewart kemur upp um eigin smæð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Ég átta mig ekki almennilega á því hvers vegna margt lágvaxið fólk er viðkvæmt fyrir hæð sinni.  Ég ætla að það hafi marga kosti að vera nettvaxinn.  Oft hef ég óskað þess þegar flugþreyta sækir á fæturnar í þröngri stöðu að fæturnir væru dálítið styttri.  

  En það er eins og margir lágvaxnir reyni hvað þeir geta að sýnast háxanari.  Greiða hárið upp í loft (eins og Rod Stewart),  eru á háhæluðum skóm (eins og Prince og Sylvester Stalone) o.s.frv.

  Tom Jones er líka lágvaxinn.   

Jens Guð, 30.5.2007 kl. 20:23

2 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Tom Cruise er líka pínulítill - þurfti m.a. að ganga á háhælum þegar hann lék á móti Brad Pitt í Interview With A Vampire. Tittur!

Jón Agnar Ólason, 31.5.2007 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband