Lobbyismi eðlilegur í stjórnmálum

Það er sérstakt hve formaður Framsóknarflokksins tekur viðræðum annarra flokksformanna illa. Síðan hvenær hefur lobbyismi þótt óðelilegur í stjórnmálum? Það er eftir fundina, í kaffitímanum, í símtölum og óformlegum viðræðum, sem hlutirnir gerast. Alveg óþarfi að taka slíkt persónulega...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrítið hvað hann var ,,glaður" með þetta allt í gær hann Jón. Svo var hann allt í einu orðinn voða nojaður í dag!

Laulau (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband