16.5.2007
Bubbi heppinn!
Það er nú sveimér gott að Bubbi litli skyldi fá byssuleyfi við 10 mánaða aldurinn. Ekki seinna vænna að byrja að kenna ungum Bandaríkjamönnum að leika sér með skotvopn um það leyti! En Bubbi litli þarf að geyma byssuna sína heima hjá afa þangað til hann hefur náð 14 ára aldri, en þá telja foreldrarnir að hann geti farið að skjóta soldið svona á umhverfið. Hversu sick getur bandarískt þjóðfélag orðið?!
Tíu mánaða gamalt barn fær byssuleyfi í Illinois | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já einmitt! þetta er svakalegt.. það sem mér finnst enn verra er að Íslendingar virðast þrá það heitar en lífið sjálft að vera eins og Ameríkanar! hvenær smitast þessi ósómi hingað?
Laulau (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.