Frétt eða auglýsing?

Gott mál, það er kominn tími til að hressa upp á vöruval í þeim verslunum sem leggja áherslu á lágt verð. Ég á frekar erfitt með þessar verslanir, ég legg svo svakalega mikið upp úr þjónustunni og vil frekar faraí Melabúðina, þar sem ég fæ allt sem mig vantar og dett ekki í nein magninnkaup. Það þarf að vera þægilegt að versla, ekki gerir maður það að gamni sínu. Mér finnst framsetning fréttarinnar hins vegar vera á mörkum þess að vera auglýsing en ekki frétt...
mbl.is Ný kynslóð lágvöruverðsverslana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, mér fannst þetta helst líkjast auglýsingu, sérstaklega þetta neðsta þarna.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.5.2007 kl. 21:01

2 identicon

Eru ekki allar svona fréttir hálferðar auglýsingar? mér finnst þetta ekkert nýmæli.
Nauðsynlegt að hafa lágvöruverslanir sem eru (vonandi) í samkeppni við aðrar lágvöruverslanir.

Laulau (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband