Spćnskar prinsessur nútímans

Casa RealŢá eru komnar tvćr spćnskar erfiprinsessur, en eldri dóttir ţeirra Felipe og Letiziu mun erfa krúnuna eftir föđur sinn. Til ţess ađ svo mćtti verđa, ţurfti ađ breyta aldagömlum lögum á Spáni, sem kváđu á um ađ ađeins synir gćtu erft krúnuna. Slíkum lögum hefur undanfarna áratugi veriđ breytt í ţeim löndum Evrópu ţar sem er konungsstjórn, en Spánn var eitt síđasta landiđ til ađ breyta ţessu. Felipe á tvćr eldri systur, ţćr Elenu og Cristinu, en ţćr gátu skv. spćnsku stjórnarskránni ekki erft konungdćmiđ og ţví ţurftu konungshjónin ađ bíđa eftir ađ drengurinn kćmi. Ég vćri nú frekar fúl ef ég vćri Elena, ađ vera elst, en horfa svo upp á litla bróđur alinn upp sem verđandi konungur. En hún er vel upp alin spćnsk kona af góđum ćttum og gerir líklega ekki veđur út af málinu úr ţessu. Eiginmađur hennar er Jaime de Marichalar, sem lítur út eins og karakter úr málverki eftir El Greco. Yngri systirin, Elena, er gift Inaki Urdangarín handboltakappa úr Barcelona, og hún vinnur í banka ţar í borg. Barnalániđ hefur ekki veriđ vandamál hjá ţessum spćnsku kóngabörnum, ţví systurnar eiga samtals 6 börn og nú er Felipe komin međ tvćr prinsessur (í alvöru). Konungshjónin, Juan Carlos og Sofia eru ţví rík af barnarbörnum, enda eru ţau víst alltaf ađ passa! Ţetta var semsagt um spćnsku konungsfjölskylduna fyrir áhugasama um kóngafólkiđ í Evrópu!


mbl.is Spánarprinsessa eignast sína ađra dóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Ok flott hjá ţér :) enn hvađ hefurr ţetta međ ađ skilgreina ţetta sem trúmál??  

Linda, 30.4.2007 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband