3.3.2007
Bleik hafmeyja tilvaliđ PR tćki
Enginn veit hver eđa hvers vegna Hafmeyjan var máluđ bleik, og til ađ kveđa niđur raddir um hryđjuverk eđa fordóma, ćttu borgaryfirvöld ađ eigna sér glćpinn og segja ađ ţetta sé til ađ vera međ í baráttu gegn brjóstakrabbameini. Sniđugt PR múv, ekki satt?!
Litla hafmeyjan máluđ bleik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst bara frekar sorglegt ţegar "skemmdavargar" gera svonalagađ
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.3.2007 kl. 18:49
Sá á bloggsíđu Varđhunda Frelsisins, eđa hvađ sem ţeir/hann kallar sig ađ ţeir voru strax farnir ađ kenna "femínistafasistunum" um verknađinn. Alveg einstaklega illa skrifuđ og heimskuleg síđa sem mig grunar ađ sé gerđ í ţeim tilgangi ađ hrista upp í fólki.
Enginn hefur komiđ fram vegna verknađarins og lýst ábyrgđ á hendur sér. Mig grunar reyndar ađ ţetta hljóti ađ vera í kjölfar átaka hústöku fólks viđ yfirvöld sem nú standa yfir ţar á bć.
Ómar Örn Hauksson, 3.3.2007 kl. 18:51
Reyndar finnst mér hugmynd ţín alveg ágćt.
Ómar Örn Hauksson, 3.3.2007 kl. 18:51
Ţú ćttir bara ađ heita frú PR !
góđ hugmynd
Laulau (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.