12.1.2007
Tölum tungum til tíræðs
Engin þörf á að böggast lengur í mér fyrir að vera eilífðarstúdent, fræðslufíkill... ég verð sko í banastuði í heimsreisu minnst til 104 ára!
Tungumálakunnátta tefur fyrir elliglöpum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Skemmtileg blogg
Eldri færslur
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- visindavaka
- para
- andres
- annakr
- astar
- beggipopp
- biddam
- don
- eddabjo
- em
- evropa
- eyvi
- gattin
- gummisteingrims
- gyda
- halkatla
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- helgasigrun
- hjolaferd
- hrafnaspark
- hrannarb
- huldastefania
- idda
- jamesblond
- jensgud
- larahanna
- leikhusid
- limped
- martasmarta
- morgunbladid
- nonniblogg
- palinaerna
- partners
- poppoli
- presleifur
- ranka
- salvor
- sifjar
- stebbifr
- svalaj
- vga
- jax
Athugasemdir
I'm with you sister - tölum tungum tveim og þrem og fjórum. Og sendum alla eldri borgara á námskeið í ensku, pólsku og filipseysku - lengir líf þeirra í tvennum skilningi, því þá fækkar elliglöpum og þeir skilja kannski starfsfóllkið.
Ágúst Hjörtur , 12.1.2007 kl. 22:52
Ég er með og Ágúst góður punktur hjá þér með elliheimilin.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 13.1.2007 kl. 16:03
Kvitt
Birna M, 14.1.2007 kl. 18:31
Je ne parle pas cette langue. Mais je parle Suédois et islandais.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 11:33
Sammála þér Aðalheiður.Lærum fullt af tungumálum,söfnum í lífeyrissparnað,hættum að vinna sextug og ferðumst næstu 44.árin. Hljómar vel ekki satt?
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 03:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.