Færsluflokkur: Ferðalög
13.5.2007
Bloggvinum boðið í eins árs afmæli
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.5.2007
Hættulegur leikur
Í hvert sinn sem við keyrum upp í hesthús til að fara í reiðtúr um Mosfellsdalinn, fáum við hland fyrir hjartað ef við sjáum fólk á torfæruhjólum. Við erum reyndar með trausta og góða hesta, en sprengihljóðin í torfæruhjólunum kljúfa oft kyrrðina og geta fælt pollrólega hesta þannig að gífurleg slysahætta skapast. Það verður einfaldlega að finna hjólagaurum aðra staði en reiðvegi, því slys á hestbaki verða oftast þegar hestar fælast af svipuðum ástæðum og þessum.
Knöpum þungt í skapi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.5.2007
Sígaunarnir eru komnir
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.4.2007
Spænskar prinsessur nútímans
Þá eru komnar tvær spænskar erfiprinsessur, en eldri dóttir þeirra Felipe og Letiziu mun erfa krúnuna eftir föður sinn. Til þess að svo mætti verða, þurfti að breyta aldagömlum lögum á Spáni, sem kváðu á um að aðeins synir gætu erft krúnuna. Slíkum lögum hefur undanfarna áratugi verið breytt í þeim löndum Evrópu þar sem er konungsstjórn, en Spánn var eitt síðasta landið til að breyta þessu. Felipe á tvær eldri systur, þær Elenu og Cristinu, en þær gátu skv. spænsku stjórnarskránni ekki erft konungdæmið og því þurftu konungshjónin að bíða eftir að drengurinn kæmi. Ég væri nú frekar fúl ef ég væri Elena, að vera elst, en horfa svo upp á litla bróður alinn upp sem verðandi konungur. En hún er vel upp alin spænsk kona af góðum ættum og gerir líklega ekki veður út af málinu úr þessu. Eiginmaður hennar er Jaime de Marichalar, sem lítur út eins og karakter úr málverki eftir El Greco. Yngri systirin, Elena, er gift Inaki Urdangarín handboltakappa úr Barcelona, og hún vinnur í banka þar í borg. Barnalánið hefur ekki verið vandamál hjá þessum spænsku kóngabörnum, því systurnar eiga samtals 6 börn og nú er Felipe komin með tvær prinsessur (í alvöru). Konungshjónin, Juan Carlos og Sofia eru því rík af barnarbörnum, enda eru þau víst alltaf að passa! Þetta var semsagt um spænsku konungsfjölskylduna fyrir áhugasama um kóngafólkið í Evrópu!
Spánarprinsessa eignast sína aðra dóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.4.2007
Amma sem rokkar!
Útskrifast úr háskóla 95 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007
Meiri mengun en í Bandaríkjunum
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007
Hvenær verður nóg komið af byggingum?
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.4.2007
Markaðsbrella ársins
Hverju finnur fólk ekki upp á! Það hlýtur að vera mjög spennandi að fylgjast með þroska þessa merkilega osts. Maður getur rétt ímyndað sér lyktina! En í alvöru, þetta er snilld. Ég tilnefni bændurna þarna í Suður-Englandi til markaðsverðlauna ársins.
Ostur orðinn internetstjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2007
Var að lesa...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2007
Hver verða stóru málin?
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)