Færsluflokkur: Tölvur og tækni
1.2.2007
RAUÐI ipodinn minn
Ég var að fá ipod, eldrauðan að sjálfsögðu og er ægilega ánægð með hann. Er hann ekki flottur? Ég féll alveg gjörsamlega fyrir honum. Ekki skemmir fyrir að þetta er svona rauð sérútgáfa og ákveðin upphæð seldra tækja rennur til rannsókna til góða fyrir þriðja heiminn. Sem gerir mig ekki bara flotta, heldur líka góða manneskju. Annars á Villi vinur min, leikari og snillingur, afmæli í dag 1. febrúar. Til hamingju með afmælið!
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2007
Börn í fréttum í Ameríku
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2007
Boston á morgun
8.11.2006
Heimabankar hættulegir?
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
17.10.2006
Geggjað ímyndunarafl í auglýsingum - skoðið!
Það er óhætt að segja að hér hafi hugmyndaflugið verið í lagi:
16.10.2006
Loksins eignaðist ég græjuna!
Tölvur og tækni | Breytt 19.10.2006 kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)