Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.5.2007
Viltu dansa gæskan...?
Geir og Ingibjörg ræðast við síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2007
Geir býður Ingibjörgu upp í dans
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2007
Óður til sauðkindarinnar
Í Bændablaðinu er snilldarljóðabálkur sem heitir "Óður til sauðkindarinnar", sem er sagður eftir Þorfinn nokkurn Jónsson. Í blaðinu kemur fram að lesendur hafi lagt hart að blaðinu að birta ljóðið á ný eftir langan tíma. Þótt í þetta sinn hafi Bændablaðið orðið á vegi mínum á Akureyrarflugvelli, þá má geta þess fyrir áhugasama höfuðborgarbúa, að blaðið liggur jafnan frammi ókeypis á kassanum á Melabúðinni - nema hvað. Þetta er semsagt í 9. tbl. Bændablaðsins frá 15. maí 2007. Rafræn útgáfa hér.
Þetta er gargandi snilld og mikið eigum við blessaðri kindinni að þakka!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.7.2007 kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2007
Bubbi heppinn!
Tíu mánaða gamalt barn fær byssuleyfi í Illinois | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2007
Bloggvinum boðið í eins árs afmæli
8.5.2007
Fyrir óákveðna
5.5.2007
Sígaunarnir eru komnir
Jón Ásgeir og Tryggvi dæmdir í skilorðsbundið fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.4.2007
Spænskar prinsessur nútímans
Þá eru komnar tvær spænskar erfiprinsessur, en eldri dóttir þeirra Felipe og Letiziu mun erfa krúnuna eftir föður sinn. Til þess að svo mætti verða, þurfti að breyta aldagömlum lögum á Spáni, sem kváðu á um að aðeins synir gætu erft krúnuna. Slíkum lögum hefur undanfarna áratugi verið breytt í þeim löndum Evrópu þar sem er konungsstjórn, en Spánn var eitt síðasta landið til að breyta þessu. Felipe á tvær eldri systur, þær Elenu og Cristinu, en þær gátu skv. spænsku stjórnarskránni ekki erft konungdæmið og því þurftu konungshjónin að bíða eftir að drengurinn kæmi. Ég væri nú frekar fúl ef ég væri Elena, að vera elst, en horfa svo upp á litla bróður alinn upp sem verðandi konungur. En hún er vel upp alin spænsk kona af góðum ættum og gerir líklega ekki veður út af málinu úr þessu. Eiginmaður hennar er Jaime de Marichalar, sem lítur út eins og karakter úr málverki eftir El Greco. Yngri systirin, Elena, er gift Inaki Urdangarín handboltakappa úr Barcelona, og hún vinnur í banka þar í borg. Barnalánið hefur ekki verið vandamál hjá þessum spænsku kóngabörnum, því systurnar eiga samtals 6 börn og nú er Felipe komin með tvær prinsessur (í alvöru). Konungshjónin, Juan Carlos og Sofia eru því rík af barnarbörnum, enda eru þau víst alltaf að passa! Þetta var semsagt um spænsku konungsfjölskylduna fyrir áhugasama um kóngafólkið í Evrópu!
Spánarprinsessa eignast sína aðra dóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.4.2007
Amma sem rokkar!
Útskrifast úr háskóla 95 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |