Nýjársgangan ómissandi

Vetrarsól
Ţađ fyrsta sem ég geri á nýjársdegi ár hvert er ađ fara í nýjársgöngu. Mér finnst ţađ algerlega ómissandi, alveg sama hvenćr ég vakna eđa hvernig veđriđ er. En ţađ er nú bara ţannig, ađ mér finnst alltaf vera stilla, sól og frekar kalt á nýjársdegi, sem sagt ekta flott vetrarveđur. Ţađ er líka einhver von í lofti á ţessum degi, fólk heilsar manni á förnum vegi og býđur gleđilegt ár og ţađ er eins og dagurinn gefi vissu um nýtt upphaf. Hefđina hjá mér má rekja má til ţess ađ mér ţótti nauđsynlegt ađ fara út međ hundana í góđan göngutúr eftir stressiđ á ţeim á gamlárskvöldi. Ég ćtla ađ drífa mig út, sjáumst á Ćgisíđunni. Gleđilegt ár!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gleđilegt ár

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2007 kl. 15:34

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég öfunda ţig ađ geta rölt Ćgissíđuna. Ćtli ţađ sé ekki besti stađurinn fyrir nýársgöngu?

Gleđilegt ár! 

Villi Asgeirsson, 1.1.2007 kl. 21:34

3 Smámynd: Fararstjórinn

Jú, Ćgissíđan er besti stađurinn! Vetrarsólin í fullum skrúđa, brennan ađ kulna og allir ţunnir og skemmtilegir ađ hífa sig upp eftir hátíđirnar!

Fararstjórinn, 2.1.2007 kl. 12:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband