Förum út í garð

Reykvíkingar gætu notað stóra sem smáa almenningsgarða borgarinnar miklu betur. Með tónleikum Sigur Rósar á Miklatúni hefur vonandi verið sleginn tónn í þessa átt. Hljómskálagarðurinn er þannig staðsettur, að ef flugvöllurinn skæri ekki helminginn af miðbænum, hefði garðurinn þróast líkt og Hyde Park í London eða Central Park í New York. þá kæmi fólk þangað í hádegishléi frá vinnu og börn kæmu og gæfu öndunum allan hringinn í kringum Tjörnina. Þar er hægt að grilla, leika sér og njóta lífsins. Einhvern tíma stóð til að opna þar kaffihús, hvað ætli hafi orðið um þau plön?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Alla! virkjum Hljómskálagarðinn. Ekki eins og þetta sé bara garður fyrir gæsirnar og skítinn þeirra!? Væri sniðugt að hafa kaffihús þar og kannski skjól e-s konar. Ekkert of fansý eða dýrt eða svoleiðis, bara svona vin fyrir okkur hin :-)

Laulau (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 10:03

2 identicon

JáAlla!virkjumHljómskálagarðinn.Ekkieinsogþettasébaragarðurfyrirgæsirnarogskítinnþeirra!?Værisniðugtaðhafakaffihúsþarogkannskiskjóle-skonar.Ekkertoffansýeðadýrteðasvoleiðis,barasvonavinfyrirokkurhin:-)

Laulau (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 22:07

3 identicon

JáAlla!virkjumHljómskálagarðinn.Ekkieinsogþettasébaragarðurfyrirgæsirnarogskítinnþeirra!?Værisniðugtaðhafakaffihúsþarogkannskiskjóle-skonar.Ekkertoffansýeðadýrteðasvoleiðis,barasvonavinfyrirokkurhin:-)

Laulau (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband