Eurovision-nördar sameinast

Ţađ er komiđ ađ ţví, Eurovision er í dag, en ekki bara í dag, heldur líka á laugardaginn. Ţvílík veisla fyrir nörda Evrópu!. Viđ Íslendingar erum aldeilis ekki ţeir einu, ónei. Spánverjar skiptast reyndar alveg í tvennt hvađ ţetta varđar. Ţar ţykir ekki fínt ađ horfa á keppnina, en margir fylgjast samt međ í laumi, -svona laumunördar. Norđmenn og Svíar fylgjst međ og skammast sín ekkert of mikiđ fyrir ţađ. Dönum er slétt sama, enda er ţeim slétt sama um svo margt. Grikkir eru alveg "into it", sérstaklega eftir ađ ţeir unnu. Ítalir horfa bara á sitt lag, enda sannfćrđir um ađ ţeir séu rjómi Evrópu. Ég man ekki eftir fleiri löndum sem ég hef veriđ í á Eurovision... Og ţótt Silvía Nótt fari fyrir brjóstiđ á mörgum međ ţví ađ segja f-orđiđ, ţá held ég ađ ţađ sé ekkert betra ađ hún nefni g-orđiđ, eins og heimurinn er í dag?! Gott ađ ţetta er ekki Ameríkuvision, ţá vćri hún löngu bannfćrđ.


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf ELSKAĐ Eurovision. Meira ađ segja ţegar ég var tvítug og flestir dissuđu ţáttinn en samt voru göturnar auđar á međan Gleđibankinn ómađi út um alla glugga borgarinnar. Í fyrra missti ég af forkeppninni af ţví ég var í lokahófi stafgönguhópsins míns. Ţau mistök geri ég ekki tvisvar. Ţađ er nebblega ekki eins ađ horfa "live" eins og á video....

Laulau (IP-tala skráđ) 18.5.2006 kl. 14:14

2 identicon

Ég hef alltaf ELSKAĐ Eurovision. Meira ađ segja ţegar ég var tvítug og flestir dissuđu ţáttinn en samt voru göturnar auđar á međan Gleđibankinn ómađi út um alla glugga borgarinnar. Í fyrra missti ég af forkeppninni af ţví ég var í lokahófi stafgönguhópsins míns. Ţau mistök geri ég ekki tvisvar. Ţađ er nebblega ekki eins ađ horfa "live" eins og á video....

Laulau (IP-tala skráđ) 18.5.2006 kl. 14:14

3 Smámynd: Tryggvi Thayer

Áfram Finnland!!! Kippis.

Tryggvi Thayer, 18.5.2006 kl. 16:29

4 Smámynd: Fararstjórinn

Mér finnst ţiđ ćđisleg ađ koma međ svona skemmtilegar athugasemdir! Takk fyrir ţađ, nú finnst mér ég vera orđin alvöru-bloggari!!

Fararstjórinn, 18.5.2006 kl. 19:48

5 identicon

ÉghefalltafELSKAĐEurovision.MeiraađsegjaţegarégvartvítugogflestirdissuđuţáttinnensamtvorugöturnarauđarámeđanGleđibankinnómađiútumallagluggaborgarinnar.Ífyrramisstiégafforkeppninniafţvíégvarílokahófistafgönguhópsinsmíns.Ţaumistökgeriégekkitvisvar.Ţađernebblegaekkieinsađhorfa"live"einsogávideo....

Laulau (IP-tala skráđ) 21.5.2006 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband